Monday, April 4, 2011

Mót yngra ár

Jæja,
siðasta mót timabilsins hjá yngra ári er núna um helgina í Vodafonehöllini.Spilum á föstudaginn og laugardaginn.
Mæting á föst.er kl.15:00.Leikir eru á móti Fram4 kl.15:30,Fram1 kl.16:30 og Selfoss kl.17:30.
Á laugardaginn er mæting kl.9:00.Leikur á moti Fjölni kl.9:30 og FH 10:30.
Eins og alltaf,ekkert nammi og enga orkudrykki eða gos.
Ég skulda ykkur ennþá verðlaun fyrir siðasta mót og eins og ég sagði um daginn,þá er annaðhvort að gista í ÍR heimilinu í maí,eða gera eitthvað annað í staðinn.Eins og Metro eftir mót á laugardaginn til dæmis...Alveg eins og þið viljið...
En klárum mótið fyrst...
Áfram ÍR

No comments:

Post a Comment