Wednesday, April 6, 2011

Pistil nr.1

Takk fyrir góðan fundi í gær.

Ég er búinn að panta í bátinn, þau bóka þetta í gegnum Landeyjarhöfn.

Brottför föstudag 29.apríl kl. 12:30

Brottför sunnudag 1.maí kl. 19:00

Mæting ekki seinna enn 30mín fyrir brottför.

http://eimskip.is/IS/Eimskip-Innanlands/herjolfur/Siglinga%C3%A1%C3%A6tlun.html

Ég keypti einingakort 30.000 kr og við fáum ferðir fyrir 50.000, þannig að við getum bætt fólki á listann ef flr vilja fara.

Þetta var ákveðið í gær:

Gulli útvegar ávexti og flr milli máltíða hjá stelpunum.

Fararstjórar: Róbert, Bragi ,Gulli, Hilmar, Beta, við skiptum þessu á milli okkar. (það er bara frítt fyrir tvo farastjóra) mega vera flr segir IBV J

Bragi útvegar og merkir hvíta boli með ÍR merki og textanum Eyjar 2011 (kostar 1990kr)

Beta er gjaldkeri í ferðinni. Allir eiga að leggja inn 15.000 kr kt. 080765--2909 – reikn. 101-26-65919 fyrir 22.apríl.

Ég er að skoða þetta með gistingu fyrir aðra foreldra.læt ykkur vita þegar það er klárt.

Kv Róbert

3 comments:

  1. Hvernig verður farið til Landeyjarhafnar?

    ReplyDelete
  2. Verðum við ekki að safna í nokkra bíla.Svo fara lika nokkrir bílar til Eyjar ef ég mann rétt...

    ReplyDelete
  3. Væri frábært ef Lilja gæti fengið far með einhverjum, ég hef því miður ekki tök á því að keyra hana :(

    ReplyDelete