Monday, September 12, 2011

Hæ,
þá er það á hreinu með Reykjavíkurmót...23-25 sept. og gestgjafi er KR.Við erum skráð með 1 lið í eldra og 1 lið í yngra ári.Ég veit ekki um leiki ennþá,en allt verður hér á siðuni um leið og ég fæ að vita það.Þannig að það eru bara tvær vikur í fyrsta mót og við ætlum að skemmta okkur alveg rosalega...
Jammi

No comments:

Post a Comment