Tuesday, December 20, 2011

Jólafrí

Hæ öll,
ég hef ákveðið að fella niður æfingu á fimmtudaginn til að létta aðeins á stressinu bæði hjá ykkur og foreldrum.Við erum ekki að missa af neinu storkostlegu með því,tökum bara betur á eftir áramót.
Hafið það rosalega gott um hátiðarnar,vakið lengi og sofið út,hvílið ykkur vel og við byrjum að undirbúa næstu mót strax frá fyrstu æfingu.Sem verður á fimmt.5.jan.í Austurbergi.Ef eitthvað breytist læt ég vita með góðum fyrirvara.
Gleðileg Jól
Kv.Jammi

1 comment:

  1. Sæll
    Ásthildur var veik í síðustu viku og er að spila á tónleikum í kvöld... hún mætir svo hress eftir áramót kv. Hrönn og Ásthildur

    ReplyDelete