Saturday, February 11, 2012

Santa Maria mót 6. flokks kvenna.

Þá er fyrsti dagur Santa Maria móts ÍR lokið.  Stelpurnar buðu upp á frábæran handbolta og stemningin var frábær.  Teknar voru yfir 1000 myndir sem hægt er að skoða á myndasíðu 6. flokks kvenna.
Hlekkir inn á myndirnar eru hér fyrir neðan.

No comments:

Post a Comment