Tuesday, October 2, 2012

Jæja...
svona er það að vinna með snillingum í BOGUR.Það var smá rugl með leikjaplanið hjá okkur,en það er allt í góðu núna og þið getið skoðað leikir hjá báðum liðum.Þá kemur að þessu sem ykkur langar mest að vita...eins og þið vitið,það er ekki verðlaun að vera í Lið1,og það er ekki refsing að vera í Lið2.Lið1 er í annari deild og gæti verið aðeins sterkara lið,en markmið er að fá Lið2 lika í aðra deild,sem mér finnst að við eigum að gera á þessu móti.Þá eru bæði lið í sömu deild sem væri frábært.En það gæti gerst að Lið1 vinni sig upp í fyrstu deild,og þá erum við þar sem við eigum að gera.Það væri frábært að gera það,en við sjáum bara til.Þetta á fyrst og fremst að vera gaman...á ég ekki hætta að blaðra og segja ykkur liðin?Ok...

Lið1:
Anna
Vallý
Tina
Helga Björg
Thelma Dröfn
Sara J.
Birta Líf
Adda
Ásthildur

Lið2:
Alexandra
Jóna
Sara Dís
Karitas
Elínborg
Elín
Birna Lára
Birta Dís
Margrét Lind

Eins og þið sjáið ætla stelpur á yngra ári að hjálpa okkur og mér finnst það æðislegt.Það verða margir leikir og þess vegna eruð þið svona margar í báðum liðum,og ég vil að þið notið allan tíman sem þið eruð inná til að skemmta ykkur,því það verður mikið skipt...
En við tölum betur saman á æfingu í Austurbergi...

Og já,það er auðvitað verðlaun fyrir medalíu,eins og alltaf,en hvað það verður tölum um þegar þið eruð með medalíu um hálsinn.Ekki fyrr.
Sé ykkur á morgun :-)
Jammi

No comments:

Post a Comment