Hæ stelpur,
þá er þetta mót búíð og við getum verið nokkuð sáttar við okkar spilamennsku. Þó að við náðum ekki að halda okkur í fyrstu og annari deild sjáum við að það er miklu minni munur núna en hefur verið.
Næst verðum við að vinna okkur aftur upp og reyna aftur. Við vitum líka hvað er það sem við þurfum að bæta,og leggjum áherslu á það í framtiðini. En annars,eins og venjulega erum við til fyrirmyndar okkar fjölskydum og félaginu á vellnum og utan,nema kannski ég...það verður lengi talað um þetta rauða spjaldið...en þetta er lika partur af handbolta.
Annað sem ég ætlaði að segja er að það er frjálst á æfingu á morgun,eins og alltaf eftir mót,en svo á þriðjudegi ætla ég að fá bara yngra ár á æfingu.
Það verður æfingaleikur á móti Haukum í Seljaskóla,en bara fyrir yngra ár.Eldra ár fær svo auka æfingu með fimmta flokki hugsanlega í víkuni,segi ykkur það um leið og ég veit hvenær.
Fleira var það ekki,nema ef einhver foreldri hefur tekið myndir væri ekki verra að fá þær með tækifæri...
Takk fyrir helgina stelpur og við sjáumst hressar og kátar á morgun.
Kv.Jammi
No comments:
Post a Comment