Sælar stelpur,
mér fannst ganga mjög vel hjá okkur.Öll 3 lið voru að gera góða hluti og þó að það voru ekki medalíur um hálsinn getum við samt verið brosandi.Í öllum deildum var góð barátta og liðin jöfn og hjá öllum liðum var það markatala sem réði úrslitum.
En svona er þetta,við verðum lika að læra að tapa leikjum með reisn,taka í hendina á andstæðingum og þakka fyrir leikinn.Svo gerum við betur næst.
Ég var mjög ánægður með spilamenskuna,stemningu og hvernig við erum utan vallar.Til fyrirmyndar eins og alltaf.
Næst er foreldrafundur hjá eldra ári og og lið1 hjá yngra ári um Húsavikur mót á fimmtudaginn og siðan er mót hjá yngra ári 15-17 mars.En tölum um það seinna...
Sjáumst á æfingu
Kv.Jammi
No comments:
Post a Comment