Tuesday, May 7, 2013

Foreldraleikur

Hæhæ,
eins og ég sagði í dag,hinn árlegi foreldraleikur verður haldin á þríðjudaginn 14.maí á venjulegum æfingatíma í Seljó.Við viljum fá sem flesta foreldra til að mæta ef þeir þora...Mér finnst dæmi með ullasokka og vettlinga fyrir fullorðna fólkið ekki sníðugt,það er stórhættulegt reyndar.Við ætlum að vinna ykkur samt,ef þið mætið í leikin yfir höfuð.Systkini,frændsystkini ömmur og afar auðvitað velkomin,hlökkum til að sjá sem flesta.Svo er uppskeruhátið dagin eftir og við Monika liggjum undir feld með hver fær hvaða verðlaun.Það verður ekki kosning eins og síðast,við veljum ykkur eftir bestu getu,þó að mér finnst það rosalega erfitt að velja eina stelpu fram fyrir aðra.En svona er þetta í íþróttum,sumir fá verðlaun en þið hínar takið það sem hvatningu fyrir næsta keppnistímabil,að gera ennþá betur.Mér finnst þið allar hafa bætt ykkur mikið á þessu vetri og væri alveg til að gefa ykkur öllum medalíu en það er ekki í boði.Við gerum eitthvað annað í staðin...
Sjáumst
Jammi

3 comments:

  1. Auðvitað reynum við að mæta. Ég þarf ekki ullarsokka, né vettlinga ekki sú fljótasta í förum ;-)
    Ég kem með treyjuna sem laumaðist með í töskuna okkar, hún er ómerkt.

    Anna S. 893-9373

    ReplyDelete
  2. Hvernig getum við komið inn myndum og videóum frá leiknum.
    Kv. Björk

    ReplyDelete
    Replies
    1. Hæ,
      best væri ad láta einhvern frá BOGUR fá það á minnislykli eða sent sem mail en það er örugglega of stórt.Held að minnislikill sé málið,ég get tekið það lika á morgun ef þú ert með klárt...
      Kv.Jammi

      Delete