Friday, September 13, 2013

Mótinu var frestað um 2 vikur!

Blessaðar og sælar,
Svo virðist sem að KR-ingar hafa frestað mótinu hjá okkur í 6.fl.kvk um 2 vikur, semsagt mótið verður haldið helgina 27-29.september. 
Þa höfum við bara meiri tima til að undirbúa okkur ;-)
Sjáumst á morgun !
Kv. Monika og Jammi

No comments:

Post a Comment