Thursday, September 19, 2013

Reykjavíkurmótið

Sælar veriði dömur,
Nýjustu frettir, KR gaf mótið um helgina þannig að mótið verður haldið á nýja fallega parketinu okkar í Austurbergi, þvílík snilld! 
Við setjum inn leikjaplanið í kvöld en ég get sagt ykkur að allir leikir eru á laugardaginn og allir leikir verða buin um 12 leitið, mjög þægilegt. 
Við fengum lika verkefni að leiða meistaraflokksstrákana inná völlinn um kvöldið. Þannig að það er mæting kl.16:30 uppí Austurberg í búningum :) 
Sjáumst hressar 
Kv.Monika

No comments:

Post a Comment