Monday, October 7, 2013

Ak city final call

Hæhæ
ég var að skoða leikjaplanið okkar um helgina og það er ekki smá gaman. Spílum fullt af leikjum og skemmtum okkur rosalega. Þið getið tjekkað á þessu á hsi.is/mótamál því ég kann ekki að setja það á siðuna.Kannski Monika gerir það á eftir eða á morgun. Eða einhver annar. En eins og þið munið átti að skrá sig svo ég veit hvað við erum með margar stelpur í rútuni.Eftir æfinguna í dag og eftir að hafa talað við foreldra hljómar þetta svona.(engin sérstök röð í þessu)

  1.Eva María
  2.Elín
  3.Sunna Sigriður
  4.Embla Dögg
  5.Anika Járnbrá
  6.Sunna Dís
  7.Ísabella Eir
  8.Hrafnhildur Vala
  9.Fanney Helga
10.Aníta Rut
11.Katla Örk
12.Dóróthea
13.Hanna Silva
14.Elísabet
  Ef þetta er endalegur listi nægir okkur að vera með 17 manna bíl. Ég myndi keyra og Krístín og María væru fullorðna fólkið. Ef það verða engar athugasemdir eftir daginn á morgun tel ég listan lokaðan og það verður ekki hægt að breyta honum. Svo að það sé hægt að panta bíl með einhverjum fyrirvara.
  Vinsamlega sendið mér mail eða hringið í mig (867 5846) ef einhverjar spurningar vakna.
Og ekki gleyma góða skapinu þegar þið byrjið að pakka...
Bestu kveðjur
þjálfarar

No comments:

Post a Comment