Sælar dömur!
Jæja þá kemur leikjaplanið inn.
Mótið er í Safamýrinni, Fram húsinu.
Lið 1: Júlíanna, Elín, Birta, Birna, Margrét, Dafina og Ragnheiður.
Sunnudagur mæting kl. 9:30
10:00 ÍR1-Haukar1
11:00 ÍR1-KR1
13:00 ÍR1-HK1
14:00 ÍR1-Stjarnan1
Lið 2 : Auður, Þóra, Rakel, Guðlaug, Diljá, Íris og Thelma.
Sunnudagur mæting kl.10:00
10:30 ÍR2-Fram1
11:30 ÍR2-Fjölnir1
12:30 ÍR2-HK3
13:30 ÍR2-Grótta1
Lið3 : Ásthildur, Ragna, Halldís, Hekla, Emilía, Eva, Hjördís, Steinunn og Jakoda.
Laugardagur mæting kl.12:30
13:00 ÍR3-Þróttur2
14:00 ÍR3-Fylkir2
15:00 ÍR3-Víkingur1
16:00 ÍR3-?
Það eru bara 4 lið í deildinni en það verður spilaður auka leikur kl.16 en ekki er vitað á móti hverjum hann er.
Sjáumst hressar og kátar um helgina, endilega hafið samband ef það er eitthvað.
kv. Þjálfarar :)
No comments:
Post a Comment