Tuesday, March 25, 2014

Foreldrafundur

Sælir foreldrar,
Næsta mánudag, 31.mars, ætlum við að halda foreldrafund kl.20:00 í stofunni í Austurbergi.
Aðal viðfangsefnið er Húsavíkurferð hjá eldra ári en auðvitað eru foreldrar á yngra ári velkomin.
Við ætlum að fara yfir hvernig veturinn er búinn að ganga og svo munum við svara ykkur ef þið hafið einhverjar spurningar.
Kveðja,
Þjálfarar

No comments:

Post a Comment