Wednesday, April 2, 2014

Húsavíkurmótið 25-27apríl

Sæl veriði öll,
Staðan er svona, Jammi talaði við Kristínu og bað hana um að athuga rútu fyrir okkur. 

Þetta eru valmöguleikarnir.
1.Rúta á 260.000 án bílastjóra,förum með strákunum.
2. Við tökum einn 17 manna bíl og smölum rest í bíla. Strákarnir redda sér sjálfir.
3.Við tökum tvo 14 manna bíla. Og þá vanntar okkur bílstjóra.

Endilega skráiði stelpurnar ykkar hérna með því að kommenta fyrir neðan. Þurfum að vita hversu margar fara og þurfum líka að ákveða okkur í sambandi við rútu svo við getum látið strákana vita tímanlega.
Endilega kommentið ef þið hafið betri hugmyndir.
Kv. Þjálfarar

9 comments:

  1. Guðrún Ösp HallsdóttirApril 3, 2014 at 2:41 PM

    Halldís Embla mætir

    Það er verið að kanna fyrir mig verð á rútu og fæ ég vonandi sem fyrst svar við því. Þeir leigja ekki stóra bíla bara 8 manna en þetta er þá væntalega verð á stórum bíl með bílstjóra sem ég fæ að vita um.

    ReplyDelete