Tuesday, October 11, 2011

Ak. City

Hæhæ
ég verð að segja að það var frábær ferð norður.Alveg frá ÍR heimili,rútuferð,Lundaskóli mótið sjálft vorum við til fyrirmyndar.Reyndar átti ég ekki von á neinu oðru,flottar og klárar stelpur sem ég væri til að fara hvert sem er hvenær sem er.Þið eruð æðislegar...
Ég er lika mjög ánægður með spilamensku hjá okkur,áttum reyndar að vinna fleiri leiki en svona er það...Þessi reynsla á eftir að nytast okkur í framtíðini,og ég er viss um að okkur á eftir að ganga enn betur á komandi mótum.Þið stóðuð ykkur allar rosalega vel og megið vera stoltar af þessu móti.
Ég er að reyna að setja myndir á siðuna,kemur í ljós hvað það á eftir að taka langan tíma...
Það væri lika frábært ef fleiri foreldrar setja sínar myndir á siðuna,þá er séns að við sjáum einhverjar myndir,því það gæti verið smá bíð eftir myndum frá Jamma tölvugúrú...
Og á endanum vil ég þakka foeldraráði(lesist Geirlaug)fyrir frábært starf alveg frá byrjun,semsagt frá foreldrafundi,fjáröflun og aðstöð á Akúreyri.Fararstjórar,takk fyrir að vera súpermömmur,það væri miklu erfiðara án ykkar,og sérstaklega stórt takk Önnu fyrir að restarta stelpurnar með töfrum...
Get ekki beðið eftir næstu ferð...
Jammi

No comments:

Post a Comment