Útbúnaðarlisti, eingöngu til viðmiðunar.
Fatnaður.
Keppnisföt
Íþróttaskór
ÍR galli ef til (ekki skylda)
Sokkar til skiptanna
Nærföt til skiptanna
Auka peysa
Auka buxur
Útiföt
Flíspeysa eða ullarpeysa
Húfa og vetlingar
Inniskór (ekki nauðsynlegt)
Náttföt
Sundföt og handklæði
Almennur útbúnaður.
Svefnpoki og koddi
Dýna (ágætt að hafa vindsæng)
Pumpa (Ef vindsæng)
Tannbursti og tannkrem
Hárbursti/greiða
Lesefni
Spil
Lyf (Ef þörf er á slíku - þarf að láta fararstjóra vita)
kveðja, Foreldraráð
No comments:
Post a Comment