Saturday, October 1, 2011

Vandræði með skráningu til Akureyrar!

Sæl öll sömul,

Það hafa verið einhver vandræði með að skrá stelpurnar á commentinu til Akureyrar, ég prufaði áðan og þá gekk það, ef það verða einhver vandræði með að skrá þær, megið þið endilega senda mér póst á geirlaug@reykjalundur.is, ég mun halda utan um skráninguna. Þið megið endilega skrá þær sem fyrst svo við vitum hvað við þurfum stóra rútu.

kveðja,
Geirlaug



No comments:

Post a Comment