Stelpurnar í 6.flokk (yngra ár) unnu sína deild á Íslandsmótinu sem haldið var hjá Gróttu helgina 18.-20 nóv. og skiluðu gulli í hús fyrir okkur.
Flottir stelpur þarna á ferð sem eru flottir fulltrúar ÍR handbolta.
Sjá fleiri myndir á Facebook ÍR handbolta
No comments:
Post a Comment