Monday, September 26, 2011

Reykjavíkurmót

Jæja,þá er fyrsta mótið í vetur búíð.
Ekki vannst nein medalía,en ég var mjög ánægður að sjá ykkur allar brosandi þrátt fyrir tapleiki.Við höldum áfram á sömu braut og bætum okkar leik bæði í vörn og sókn.
Næsta mót er hjá yngra ári á Akúreyri eftir tvær víkur og við byrjum að undirbúa það strax.Mót á Akúreyri er fyrsta mót í íslandsmóti og við reynum eins og við getum að vinna alla leiki.Þið fáið að spíla nóg fyrst við erum með tvö lið,og það á að vera hvetjandi fyrir allar að standa sig vel og gera sitt besta.
Eldra ár er með mót víku seinna og það eru sömu reglur.Leggja sig fram og gera sitt besta með bros á vör...
Sjáumst
Jammi

No comments:

Post a Comment