Svona hljómar þetta...
duglegustu mömmur í heimi,þær sem sitja á beknum á öllum æfingum komu með hugmynd.Okkur stendur til boða að fá 1 frían prufutíma í yoga fyrir stelpur sem vilja og mömmur þeirra.Og lika þjálfara.Þetta verður væntanlega ekki á sama tima og æfingar eru og er alveg undir ykkur komið hvort þið viljið koma eða ekki.Með mömmum auðvitað og ég er lika alveg til að koma.Það gæti verið mjög gaman að prófa það,mundi hjálpa okkur óneitanlega og gera okkur að betri leikmönum.
Og ef okkur finnst þetta málið getum við fengið tíma einu sinni í víku,á laugardögum,á góðu verði.Fer eftir því hvað væru margir að skrá sig.Þannig að,allar stelpur og mömmur sem langar að prófa það endilega skrá sig sem fyrst,svo við getum planað hvenær við getum prófað.Er ekki best að skrífa kómment hér fyrir neðan svo allir geta fylgst með þessu.Eða bara senda mér mail,eins og öllum hentar best...
Ef það eru einhverjar spurningar varðandi þetta,endilega sendið mér mail eða hringið í mig,ég reyni að svara eins og ég get,annars veit ég hvern ég get spurt um allt...
Kv.
Jammi
Pabbar eru líka velkomnir með stelpunum.
ReplyDeleteAdda Sólbjört mætir með 1 foreldri
Helena Ýr mætir með 1 foreldri í prufuna ;D
ReplyDeleteAnna Bríet mætir með 1 foreldri með sér :)
ReplyDeletekoma svo stelpur,okkur vantar fleiri í hópin...Ég kem með Söru,þarf ég nokkuð að nefna það :D
ReplyDeleteJóna Guðbjörg mætir með 1 með sér
ReplyDeleteÁsthildur kemur með mömmu sína ef hún er ekki að vinna
ReplyDelete