Jæja,það er að koma að þessu:
Lið1 eru eins og þið vitið:
Anna,Vallý,Helga;Adda,Ásthildur og Tina.Engin skiptimaður sem þýðir að þið fáið nægan tima til að leika ykkur.Það eru 3 leikir á föst.
Kl.15:30 ÍR1-FH
Kl.16:30 Grótta2-ÍR1
Kl.18:00 ÍR1-KA/Þór
Mæting kl.15:00 í Gróttu húsinu á Seltjarnarnesi
Svo eru 2 leikir á laug.
Kl.10:00 Valur-ÍR1
Kl.12:00 ÍR1-Fylkir2
Mæting kl.9:30 á sama stað.
Lið2 eru Höfrungar:Lísa,Helena,Birta,Karitas,Jóna,Elínborg,Margrét Lind og Elín.
3 leikir á föst.
Kl.16:00 ÍR2-Grótta4
Kl.17:00 ÍR2-Fram1
Kl.18:00 Þróttur-ÍR2
Mæting kl.15:30 hjá Gróttu.
Leikir á laug. eru:
Kl.09:30 ÍR2-HK2
Kl.11:30 Fram GH2-ÍR2
Og eins og venjulega,takið með ykkur gott og hollt nesti,ekkert nammi og ekki gos eða orkudrykki.Og ekki fara að kaupa fleiri bolta á allt of háu verði.Eða eitthvað annað sem verður í boði...
Þriðji leikur á föst.er á sama tima hjá báðum liðum,en það er í lagi,við Aron verðum báðir á staðnum þannig að þið verðið ekki einar.
Ef eitthvað breytist í sambandi við mótið ég læt ykkur vita á morgun eða hér á siðuni...
Sjáumst svo í Austurbergi á morgun.
Kv.Jammi
No comments:
Post a Comment