Sunday, January 29, 2012

Jæja,
þá er komið að 3ja mótinu hjá eldra ári.Fram er mótshaldari og við spilum á sunnudegi 5.febrúar í Fram-húsinu.Fyrsti leikur kl.09:00,mæting kl.08:30 í Fram-húsinu.Svona lítur þetta út:
09:00 ÍR-HK2
10:00 Fram GH2-ÍR
11:00 ÍR-FH2
13:00 KR1-ÍR
Við erum með eitt lið eins og venjulega og fáum hjálp frá yngra ári.Ekki visst ennþá hverjar verða með okkur,læt ykkur vita í vikuni.Verðum að æfa okkur vel víku fyrir mót,bæði vörn og sókn og þá er ég viss um að við stöndum okkur vel.Þið munið það,ekkert gos og nammi,hollt og gott nesti og bros á vör.Og keppnisdót.'eg skulda ykkur gistingu í ÍR heimili,nú er tækifæri fyrir ykkur að vinna mót og þá verður gisting og pizza og allt saman...
Kv.Jammi

No comments:

Post a Comment