Sunday, February 5, 2012

Medalía í hús

Jæja,
það er loksins komið að því.Eldra ár vann mót í dag!!!Mikið vað gaman að vera ÍR-ingur í dag í Fram-húsinu.Við stóðum okkur frábærlega í öllum leikjum og unnum verðskuldað.Til hamingju stelpur.Nú er bara að halda áfram og halda okkur í annari deild þar sem við eigum heima.Og takk foreldrar að vera til staðar og styðja við bakið á okkur.Þið eruð lika frábær.
Annars er æfing á morgun auðvitað...
Sé ykkur brosandi
Jammi

1 comment: