Wednesday, March 28, 2012

Foreldrafundur, eldra ár. ÍR heimili mánd. 2. apríl kl. 20:00

Mánudaginn 2. apríl kl. 20:00 er foreldrafundur hjá eldra ári (árg.2000) í ÍR heimilinu vegna Húsavíkur-móts þar sem verður ákveðið og rætt um ferðir, gistingu, mat, fararstjórn, fjáraflanir og allt sem við kemur ferðinni. Allir að mæta.

Kveðja Jammi þjálfari og Heimir tengiliður BOGUR

No comments:

Post a Comment