Saturday, March 24, 2012

Mótið um helgina

Hæhæ,
Mótið um helgina hjá eldra ári lítur svona út :
Föstudagur : Mæting kl.15:30 í Víkina
16:00 ÍR - HK1
17:00 ÍR - Fram GH. 1
19:00 ÍR - Fjölnir 1
Laugardagur : Mæting kl.09:00 í Víkina
09:30 ÍR - Afturelding
10:30 ÍR - FH1
LEIKJAPLAN
Allar að mæta hressar með hollt og gott nesti, ekkert nammi og gos.

Yngra ár : Þið eigið að mæta á Meistaraflokks leikinn á föstudagskvöldi á milli 18:00 og 19:00 í Austurbergi. Það verður grillað borgara og byggt upp flotta stemningu fyrir leikinn. Þið eigið allar að mæta í ÍR treyjunum ykkar því þið eigið að leiða strákana inná völlinn.

Sjáumst hress,
Kv. Jammi

No comments:

Post a Comment