Hæhæ,
Jæja þá er mótið loksins komið á hreint. Ég var að reyna að breyta nokkrum leikjum og því miður náðum við bara að breyta einum leik.
En svona er þetta...
Mótið er í Fylkishöllinni
Lið 1
Helga, Birna, Birta, Elín, Ragnheiður, Dafina og Margrét.
Laugardagur
13:00 ÍR - ÍBV
14:00 ÍR - Fylkir
15:00 ÍR - Haukar
Sunnudagur
09:00 ÍR - HK
10:30 ÍR - Afturelding
Lið 2
Þóra, Rakel, Auður, Thelma, Guðlaug, Árný, Diljá, Ragna, Ásthildur og Íris.
Laugardagur
08:30 ÍR - Stjarnan
10:30 ÍR - Fram
12:00 ÍR - Grótta
Sunnudagur
09:00 ÍR - Valur
11:00 ÍR - Víkingur
Við sjáumst hress um helgina :-)
Verður mótið í Fylkishöllinni ??
ReplyDeleteJú mikið rétt.
ReplyDeleteVar að uppfæra þetta.
Fyrirgefið ég steingleymdi að koma því fram! Tek þetta á mig..
Kv.Monika