Tuesday, December 4, 2012

Æfingaleikur fyrir eldra árið

Sælar skvísur,
Jæja við erum búin að fá boð frá FH stelpunum í æfingarleik fyrir eldra árið. Þá er frí á æfingu fyrir yngra árið.
Það er á miðvikudaginn í næstu viku, 12.desember, og það er kl.16:30 í Kaplakrika.
Við erum alveg til í þetta en það er bara spurning með foreldra og að skutla upp eftir. Ef að það er hægt að smala í bíla þá væri það mjög fínt.
Endilega kommentið hérna fyrir neðan ef að einhver getur skutlað :-)
Sjáumst hressar!
Kv.Monika og Jammi

3 comments:

  1. Ég get skutlað í Hafnarfjörðinn en ekki til baka, vantar far fyrir Önnu Bríeti til baka, er að fara að vinna :(

    ReplyDelete
  2. í versta falli kemur hún með mér heim ef allt annað klikkar...
    kv.Jammi

    ReplyDelete
  3. Getum tekið 2-3 báðar leiðir.
    kv.
    Freyja

    ReplyDelete