Thursday, December 6, 2012

Jólafagnaður

Hæ,
það er komin hugmynd um að halda jólafagnað aðeins oðruvissi.Planið er að fara í Egilshöll í nyju keiluhöllina þar.Mér skilst að það myndi kosta 1900 kr. á stelpu og er innifalinn einn leikur og pizza og gos á eftir.Mér finnst það betri hugmynd en að hafa það í ÍR heimili.
Yngra ár er með vænan sjóð frá Akureyra ferðini og það getur verið að eldra ár er lika með smá sjóð en það er í athugun.Kannski er í lagi að nota eitthvað af þessum peningum,það lækkar verðið töluvert.
En til að vera viss um þetta hafið þið smá tima til að hugleiða og svara hér á siðuni,annars ætlum við að vera með töluna á hreinu á mánudaginn næsta svo við getum pantað hjá þeim.
Aðrar hugmyndir eru lika vel þegnar og verða teknar til greina.
Endilega skrifið kómmentin ykkar svo við vitum að við erum að gera rétta hluti...
Kv.Jammi

6 comments:

  1. Mér líst vel á Egilshöllina.
    Kv
    Sigrún, mamma Árnýjar

    ReplyDelete
  2. Lýst vel á, en er búið að ákveða dagsetningu?
    Kv. Björk (mamma Birtu Lífar)

    ReplyDelete
  3. það er mjög skemmtilegt kv Auður (mamma Helgu H )

    ReplyDelete
  4. Við erum klár, frábær hugmynd,

    kveðja, Birna og co.

    ReplyDelete
  5. Góð hugmynd
    kv. Halldóra og Elín Rósa

    ReplyDelete