Thursday, January 31, 2013

Týnd lopapeysa

Sælar skvísur,
Heyrðu ég fann þessa fínu lopapeysu í austurbergi eftir æfingu á miðvikudaginn. Á einhver hana? Endilega látið mig vita svo hún komist til skila
Sjaumst elskurnar :-)
Kv. Monika

1 comment:

  1. Kemur örugglega engum á óvart en Elín Rósa á þessa peysu ;-)

    ReplyDelete