Sælar skvísur,
Takk æðislega fyrir fínt mót.
Öll liðin voru alveg til fyrirmyndar..eins og alltaf. Ekkert vesen á ykkur, þið eruð allar svo hressar og skemmtilegar. Stóðuð ykkur mjög vel, gerðuð ykkar besta...það er einmitt það sem að við viljum sjá. Það var mikil stemning og liðsheild í ykkur, enda enduðum við helgina með 2 góðar medalíur.
Þið eruð algjörir gullmolar!
Takk en og aftur fyrir góða helgi
Sjáumst á æfingu :-)
Kv.Stoltir þjálfarar
Stelpurnar stóðu sig mjög vel og það sem meira er að þær höfðu svo gaman af þessu. Þá er tilgangnum náð, því þetta á að vera skemmtilegt. Svo má ekki gleyma að hrósa þjálfurunum. Jammi og Monika, þið eruð auðsjáanlega að gera góða hluti, algjörlega fædd í þetta.
ReplyDeleteÁfram svona.
Kv. Anna M. Bergmann.