Thursday, April 25, 2013

Hæ aftur,
það nýjasta nýtt er að Fram og Grótta eru búín að draga sig úr keppnini og eftir því sem ég hef heyrt eru fleiri líð að velta þessu fyrir sér.Bara svo þið foreldrar eruð með á nótunum.Við skoðum stöðuna á morgun áður en við leggjum af stað hvort mótið er ekki örugglega á dagskrá ennþá.Ég ætla ekki að taka neina ákvörðum einn,við tölum saman og ákveðum það í sameiningu.Það væri leiðinlegt fyrir þær sem eru nú þegar fyrir norðan en það eru lika fimm,já fimm stelpur sem fara ekki með okkur vegna meiðsla og veikinda.Við erum með 3 lið og 18 stelpur.Helga B. er ennþá veik og Margrét Lind er lika veik sem þýðir að lið 3 eru orðin bara 5 stelpur og við verðum að færa eina úr liði 2 til þeirra...
Sjáumst á morgun hress og kát
Kv.Jammi

No comments:

Post a Comment