Hæ öll,
ég veit ekki um ykkur en mér fannst þetta frábær helgi.Ferðalagið sjálft,fram og til baka,vera í Húsavík og keppa fullt af bráðskemmtilegum leikjum.Fyrir utan þreyttuna var ég bara eitt bros á sunnudaginn og er ennþá.Mikið er ég feginn að við gerðum enga vitleysu eins og sumir sem drógu sig úr keppnini...
First og fremst vill ég þakka ykkur stelpur,að vera eins og þið eruð,skemmtilegar,góðar,flottar og glaðar og þá er ég ekki að tala bara um handbolta.Þetta var siðasta mótið okkar saman,þið sem eruð að fara upp um flokk í haust og takk fyrir samveruna og öll skemmtilegu mótin sem við áttum saman.
Yngra ár stelpur,við erum ekki alveg búín,það eru likur á því að ég verð með ykkur áfram...
Sérstaklega langar mig að þakka fararstjórum fyrir frábæra takta,áreiðanleika og léttleika lika.
Hínir foreldrar sem fylltu stukuna leik eftir leik eiga lika hros skilið,bæði fyrir stuðning á pöllunum og fyrir góðan og uppbyggilegan foreldrafund á föstudagskvöldi.Ótrulega gaman alltaf...
Já það eru nokkrir gleymdir hlutir sem fundust í rútuni,ég kem með það á æfinguna.
Svo gerum við eitthvað skemmtilegt saman,ég er með ákveðna hugmynd en segi ekkert fyrr en ég veit aðeins meira...
Sjáumst á æfingu
Kv.Jammi
Takk sömuleiðis, þetta er rosaflottur hópur. Ásthildur er lasin og kemur því ekki á æfingu
ReplyDeleteTakk sömuleiðis. Alltaf gaman að fara í ferðalag :-)
ReplyDeleteÉg gleymdi alveg að láta vita að í tösku Ragnheiðar laumaðist með ein ÍR treyja, sem við könnumst ekki við. Hún er ómerkt.
Kv. Anna S. 893-9373