Wednesday, May 1, 2013

Æfingaleikur við Val

Sælar skvísur,
Jæja þá er komið að æfingaleik við Val !!
Hann verður núna á föstudaginn kl.16:30 (mætum samt tímanlega) í Vodafonehöllinni, fyrir bæði eldra og yngra árið.
Sjáumst þar :-)
Kv.Monika og Jammi

No comments:

Post a Comment