Hæhæ...
ég veit að það er vesen með veðurspána og foreldrar eru að forvitnast.Eins og staðan er förum við.Ég hef ekki heyrt frá neinum um hugsanlega frestun á mótinu,stórefast um að það gerist.
Planið er semsagt óbreytt.Við hittumst hjá ÍR heimilinu kl.9:00 á föstudaginn,stóri billin verður þar og væri lika gott að fá hína bílana til að vera í samfloti.Reyndar eru Vallý og Birta Líf farnar norður og ég veit að Auður,Guðlaug og Helga fara af stað um hádegi með foreldrum Auðar.Það er þá óþarfi fyrir ykkur að hitta okkur kl.9:00. nema þið viljið láta okkur taka eitthvað af ykkar farangri.Meira sem ég veit er að Adda og Ásthildur fara með foreldrum Öddu,Jóna og Elínborg fara með foreldrum Jónu,Anna +2 og Ragnheiður +1.
Það væri gott að við hittumst öll og verðum í samfloti ef það er í lagi ykkar vegna.Annars þarf ég bara að vita hver er í hvaða bíl til að vera viss og þá getið þið farið þegar ykkur hentar.
Þið eruð með lista með dóti sem má ekki gleyma og farið vel yfir hann.Peningar eru ekki á listanum en þið eigið að koma með pening lika(20.000) og ég eða fararstjórar taka við þeim.
Fyrst ég hef ekki heyrt frá neinum um eitthvað mat held ég að við þurfum að taka nokkrar ávextir sem við setjum svo í púk.Tveir eða þrír eru alveg nóg en plís ekki ananas eða eitthvað sem ómögulegt er að skera...
Við getum svo keypt brauð og álegg til að eiga milli mála.Held að við erum með pening í það.
Ef það eru einhverjar spurningar endilega hringið í mig,lika ef ég er að gleyma einhverju.867-5846
Sjáumst ofurhress...
kv.Jammi
No comments:
Post a Comment