Hæhæ,
það er komið að því að klára handbolta veturinn með stæl.Við ætlum að gera það með því að fara til Vogar á Vatnsleysuströnd og gera allt vitlaust þar.Planið er að hittast þar við íþróttamiðstöð um hádegi á laug.næsta 25.maí.Þar er gistiaðstaða,sundlaug og íþróttahús.Þannig að þið þurfið að taka með ykkur handboltadót,sundföt og vindsæng og svefnpoka.Við finnum eitthvað skemmtilegt að gera,gistum eina nóttog þurfum svo að vera farin um hádegi á sunnudaginn.
Það væri gaman að undirbúa eitthvað skemmtiatriði eða eitthvað annað.Ratleik til dæmis eða hvað sem ykkur dettur í hug.Auðvitað eru allir foreldrar og systkini velkomin að vera með okkur,jafnvel að gista.
Það eru til peningar eftir ferðir til Akureyrar og Húsavíkur þannig að þið þurfið ekki að borga neitt,en það gæti kostað aukalega ef foreldrar og systkini ákveða að gista.Það er 2070.kr. á mann.
Svo þurfið þið að láta mig vita allar hvort þið komist svo ég veit hvað þið verðið margar...
Vona að þetta hljómar vel og ég hlakka til að sjá ykkur sem flesta...
Ef þið hafið einhverjar spurningar endilega hafið samband.
Kv.Jammi
Frábært framtak, Elín Rósa mætir :)
ReplyDeleteAnna Bríet kemur hress og kát :)
ReplyDeleteJóna Guðbjörg mætir :)
ReplyDeleteÁsthildur Rafnsd. mætir en mamman kemst ekki
ReplyDeletekv. Hrönn
Birta Líf mætir :) spurning með að setja hér inn uppl um aðrar sem eru búnar að skrá sig og fara svo í að hringja í þær sem standa út af ?
ReplyDeleteHelena ýr mætir og Arna stora systir hennar líka
ReplyDeletekv Helgi
Tina mætir
ReplyDeletekv Miki
Helga Björg mætir. Kv. Ingibjörg
ReplyDelete