Friday, September 27, 2013

Foreldrafundur 6.fl.kv.

   Foreldrafundur hjá 6.fl.kv. verður haldinn á mánudaginn 30.sept. kl.21:00 í Austurbergi.
   Rætt verður um mótamál í vetur hjá bæði eldra og yngra ári og undirbúning fyrir ferðina á Akureyri sem er fyrsta mót hjá yngra ári helgina 11-13 október.
   Allar ábendingar um starfið flokksins,þjálfara búninga eða hvað sem er vel þegnar.
   Vonum að sjá sem flesta foreldra
Kær kveðja
Þjálfarar

No comments:

Post a Comment