Sunday, November 10, 2013

Medaliur

Frábært mót hjá okkur. Höfum aldrei spilað svona flottan handbolta. Sérstaklega var ég stoltur af varnaleik hjá öllum liðum. Alveg til fyrirmynda.
   En eins og alltaf eru nokkrir hluti sem við getum bætt okkur í. Til dæmis vantaði aðeins meira þolinmæði í sóknini. Gefum okkur meiri tíma til að komast í betra færi.
   Það er auðvelt  að laga,langt er í næsta mót og ég hef engar áhyggjur. Verðum miklu betri næst.
    Takk fyrir frábæran handbolta,takk foreldrar fyrir stuðning og myndatökunar og takk HK fyrir vel heppnað mót.
Nú langar mig í fleiri medaliur...
Æfing á mán.  eins og venjulega.
Kv. Jammi og skvísunar

No comments:

Post a Comment