Thursday, November 21, 2013

Mót yngra ár

Jæja eftir langa bíð loksins komið að þessu. Við erum að spila á laugardegi og bæði lið spila 4 leiki. Allir leikir eru í röð,semsagt lið1 og lið2 spila til skiptis 4 sinnum í röð.
Lið1 eru:
Ísabella,Eva María,Elín,Sunna Dís,Fanney Helga,Aníta Rut og Elísabet.
Lið2 eru:
Anika,Brynja,Embla Dögg,Sunna Sigriður,Hrafnhildur Vala og Hanna Silva.
Það eru ekki margir skiptimenn sem er gott. Það er miklu skemtilegra að spila en að sitja á beknum og þið fáið að spila mikið.

  Mæting er í Víkini kl.10:30 fyrir bæði lið. Takið með ykkur gott og hollt nesti og vatnsbrúsa. Ekkert nammi og ekki gos eins og venjulega og helling af góða skapi. Monika og Solla eru sjálfar að keppa og verða því ekki með okkur en það er í lagi.
Sjáumst svo á æfingu á morgun.
Jammi

No comments:

Post a Comment