Góðan og blessaðan.
Okkur var boðið að vera með lið hjá 5.flokki yngra ári á móti sem er núna um helgina. Við ákváðum að gera það og ætlum að taka nokkrar stelpur í það í smá auka.
Þær eru : Elín Rósa, Birta, Birna, Júlíanna, Dafina, Ragnheiður, Margrét, Diljá, Guðlaug og Auður.
Mótið er haldið í Mýrinni, Garðabæ.
Föstudagur : mæting kl. 18:30
19:00 ÍR - Stjarnan
20:20 ÍR - KA/ÞÓR
Laugardagur : mæting kl. 13:30
14:00 ÍR - Afturelding
15:20 ÍR - Fram GH
Þið kunnið þetta, nesti, góða skapið, handbolta skó og svo rústum við þessu!
Kv. Þjálfarar
No comments:
Post a Comment