Sælar veriði skvísur!
Jæja þá er komið leikjaplan fyrir Selfoss mótið!
Allir leikirnir eru á laugardaginn.
Lið1: mæting kl.12:00 í Vallaskóla
12:30 ÍR - ÍBV2
13:30 ÍR - ÍBV1
14:30 ÍR - Haukar1
16.30 ÍR - Stjarnan
Lið2: mæting kl.10:00 í Vallaskóla
10:30 ÍR - Víkingur
12:00 ÍR - HK2
14:00 ÍR- Haukar2
16:00 ÍR - Fjölnir
17:00 ÍR - Selfoss
Við látum ykkur vita hverjar eru í hvaða liði á fimmtudaginn.
Muniði að mæta með hollt og gott nesti fyrir allan daginn, góða skapið og mætum tímalega :)
Og svo munum við auðvitað að það á að hafa gaman og meeega stuð!
Kv. Þjálfarar
No comments:
Post a Comment