Thursday, October 6, 2011

Smá fréttir

Þá er stóra stundin að renna upp og stelpurnar orðnar rosalega spenntar að leggja af stað norður til Akureyrar.
Ég mun reyna eftir bestu getu að setja inn á bloggið fréttir um helgina svo þeir foreldrar sem ekki sáu sér fært að fara norður fá fréttir jafnóðum.
Liðin skiptast eftirfarandi:

ÍR 1 
Adda Sólbjört
Anna Bríet
Ásthildur
Helga Björg
Vallý
Victoria

ÍR 2
Birta Líf
Helena Ýr
Karítas María
Jóna Guðbjörg
Lísa María
Tína

kveðja, Geirlaug

No comments:

Post a Comment