Þá er stóra stundin að renna upp og stelpurnar orðnar rosalega spenntar að leggja af stað norður til Akureyrar.
Ég mun reyna eftir bestu getu að setja inn á bloggið fréttir um helgina svo þeir foreldrar sem ekki sáu sér fært að fara norður fá fréttir jafnóðum.
Liðin skiptast eftirfarandi:
ÍR 1
Adda Sólbjört
Anna Bríet
Ásthildur
Helga Björg
Vallý
Victoria
ÍR 2
Birta Líf
Helena Ýr
Karítas María
Jóna Guðbjörg
Lísa María
Tína
kveðja, Geirlaug
No comments:
Post a Comment