Wednesday, March 20, 2013

Skráning fyrir Húsavík

Það er að koma að því að loka fyrir skráningu.Ég var að skrá 3 lið í mótinu rétt áðan og það er næstum því komið en mig vantar staðfestingu fyrir nokkrar stelpur.Þær sem eru skráðar eru:
 Lið1:
     Vallý
     Thelma
     Helga
     Tina
     Jóna
     Anna
     Sara

Lið2:
     Helena
     Alexandra
     Birta Líf
     Adda
     Ásthildur
    (Sara Dís)
    (Elínborg)
Lið3:
    Ragnheiður
    Guðlaug
    Elín
    Birta
    Birna
    Auður
   (Dafina)
    (Helga)
    (Margrét Lind)

Eftir skrániguni að dæma eru 4 bílar sem fara norður og það er plás fyrir 11 stelpur allt í allt.Það eru:
Ragnheiður +2
Adda og Ásthildur(en ekki hvað segi ég nú bara...)
Jóna +2
Anna+2
Þá nægir okkur 14 manna bíl fyrir rest en væri kannski í lagi að athuga með fleiri bíla og slepa rútuni jafnvel...ef það eru fleiri sem eru að hugsa um að fara norður.
   En það þarf fyrst að klára skráningu plís.
Heyrumst
Jammi

No comments:

Post a Comment