Sælar dömur
Á föstudaginn eftir æfinguna okkar ætlum við að gista saman niðri í undirheimum. Endilega komið með sundföt fyrir þær sem vilja og það má koma með nammi og gotterí með sér.
Allar að mæta með náttföt og dót til að sofa, dýnur og svefnpoka og svoleiðis. Þetta kostar ekki neitt, nema koma með gópa skapið. Við ætlum að hafa rosalega gaman eftir frábæran vetur :)
Kveðja,
Jammi, Solla og Monika
Skráðu netfangið þitt hér hægra megin á síðunni! Þannig færðu tilkynningar hér á bloggsíðunni sendar í netpósti.
Thursday, May 8, 2014
Gisti kvöld í undirheimum
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
Váá, þetta er aldeilis frábært. Verður örugglega rosa stuð :o)
ReplyDeleteer þetta fyrir eldri og yngri?
ReplyDelete