Wednesday, March 13, 2013

Mót yngra ár


það er loksins að koma að því.Mót 4 hjá yngra ári er í boði HK og verður haldið í Digranesi um næstu helgi.Við erum með 2 lið eins og venjulega og eru þau eins og siðast,nema Auður verður í liði1.Vonandi munið þið stelpur í hvaða liði þið eruð...
Leikir eru svona:

Lið1:
Föst. 15:30 Haukar1-ÍR1
         17:30 StjarnanÍR1
         18:30 HK1-ÍR1
Laug: 09:30 ÍBV-ÍR1
         11:30 ÍR1-Afturelding1

Lið2:
Laug: 15:30 HK2-ÍR2
          16:30 ÍR2-Fram2
Sunn:  09:30 ÍR2-Fjölnir
          11:30  Þróttur-ÍR2

   Eins og alltaf er mæting hálftima fyrir fyrsta leik,með gott og hollt nesti og mikið af góða skapi.Markmið er að vinna alla leiki auðvitað og til þess þurfum við að halda áfram að gera það sem við erum að gera núna.Allar að skjóta á markið,því það er ekki hægt að skóra nema skjóta.Það er heldur ekki hægt að skóra alltaf,en það skiptir minna máli.Handbolti er liðsíþrótt og við spilum sem lið...
Það er æfing í dag eins og þið vitið og við sjáumst...
kv.Jammi

No comments:

Post a Comment