Wednesday, April 23, 2014

Brottfarartími

Hæ aftur
Það er eins gott að einhver er að hugsa hérna. Það sem fyrsti leikur er kl.16 á fōst. er allt of seint að fara úr bænum kl.10. Ég sæki bilinn kl 8 og verð kominn í ÍR heimili 8:30. Er ekki best að hafa mætingu á sama tíma og leggja í hann um leið og allar eru mætar. Ekki seinna er kl.9. 
Endilega hafið samband ef ég er að klikka á einhverju í viðbót...
Kv. Jammi

6 comments:

  1. Myndi segja leggja af stað í síðasta lagi kl 8:30, örugglega 6 tíma akstur

    ReplyDelete
  2. Mig langar svo að vita hvað eru margar sem fara í rútu ,

    ReplyDelete
  3. 16 í rútu eins en ég held það verða fleiri í bílunum

    ReplyDelete
  4. Hæ hæ, ég legg til að við hittumst öll hjá ÍR, röðum í rútu og bíla og leggjum af stað 8:30. Þetta tekur okkur 6 tíma með "góðri"keyrslu og stuttu stoppi. Vantar eitthvað? Eiga stelpurnar að koma með 2-3 ávexti, brauð, skinku, ost eða eitthvað svoleiðis?

    ReplyDelete
  5. Ok lagt af stað 8:30 en var búið að taka ákvörðun um hvort komið væri til baka á laugardagskvöld eða sunnudag?

    ReplyDelete
  6. Já fyrir Kjartan,það stendur í "final call" færsluni. Hvað heimför varðar við ákveðum það í sameiningu eftir veðurspá og almennri skynsemi...

    ReplyDelete