Tuesday, April 8, 2014

Tilboð á bíl

Sæl veriði
Við fengum tilboð á 17 manna bíl frá Bílaleigu Akureyrar á 55.000.
Ef allir eru sammála ætlum við að bóka þennan bíl og smala svo rest í bíla með foreldrum. Það eru svo margir sem eru að fara norður.
Stelpur sem eru búnar að skrá sig eru:
Birna
Auður
Elín
Hjördís
Guðlaug
Birta
Margrét
Júlianna
Ragnheiður
Dafina
Halldís
Emilía
Helga

Endilega klárið að skrá ykkur,við þurfum að klára skráningu í vikunni.
Ef það er erfitt að skrá sig í gefnum bloggið sendið þá Jamma sms í síma 867-5846.

2 comments:

  1. Ef það fara ekki fleiri stelpur norður, þá dugar þessi bíll fyrir stelpur og fararstjóra, er það ekki?
    En sammála þessu, kæmust held ég ekki ódýrara útúr þessu

    ReplyDelete
  2. Guðrún Ösp HallsdóttirApril 9, 2014 at 8:40 PM

    frábært, þá er ég ekkert að spá meira í önnur tilboð.

    ReplyDelete