Sæl öll sömul,
Við ætlum að hafa fjáröflun upp í kostnað vegna Akureyrarferðar sem farin verður 7-9 okt.
Við erum með vörur frá Papco
Eldhúsrúllur 20 rúllur á 2300 kr til okkar, verðtillaga 3800 kr
WC pappír 48 rúllur á 1800 kr til okkar, verðtillaga 2800 kr
Lakkrís frá Kólus 620 gr, 500 kr til okkar verðtillaga 1000 kr.
Þið sem ætlið að taka þátt megið senda upplýsingar um magn í pósti á Geirlaugu geirlaug@reykjalundur.is í síðasta lagi þriðjudaginn 4.okt. Á miðvikudaginn 5 okt. verða vörurnar síðan afhentar í Ír heimilinu kl: 18:00.
kveðja,
Geirlaug
No comments:
Post a Comment